Sorp flokkað í flugvélum Icelandair

Flugfélögum og skipafélögum er nú kleift að flokka hreint endurvinnsluefni …
Flugfélögum og skipafélögum er nú kleift að flokka hreint endurvinnsluefni sem fellur til um borð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Icelanda­ir hef­ur hafið flokk­un á sorpi um borð í flug­vél­um sín­um í milli­landa­flugi. Fé­lagið hef­ur, í sam­starfi við yf­ir­völd og stofn­an­ir á Íslandi, um ára­bil hvatt til þess að reglu­gerðum verði breytt.

Í sam­vinnu við Um­hverf­is­stofn­un og Mat­væla­stofn­un er nú búið að út­færa nýj­ar leiðbein­ing­ar sem gera flug­fé­lög­um og skipa­fé­lög­um kleift að flokka hreint end­ur­vinnslu­efni, þ.e. plast, papp­ír og áldós­ir sem fell­ur til við ferðalög milli landa. Áætlað er að magnið sem fer í end­ur­vinnslu­hringrás í stað sorp­brennslu sé um 100 tonn árið 2023 og er því til mik­ils að vinna, seg­ir Heiða Njóla Guðbrands­dótt­ir, aðstoðarfram­kvæmda­stjóri rekstr­ar­sviðs Icelanda­ir.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka