Umferðaróhapp varð í nágrenni við Straumsvík í dag. Í kjölfarið var Reykjanesbraut lokað í báðar áttir. Brautin hefur þó verið opnuð á ný.
Vegagerðin greinir frá þessu á Twitter.
Reykjanesbraut: Búið er opna eftir stutta lokun. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 18, 2023
Ekki hefur náðst í lögregluna.