Skjálfti í Bárðarbungu

Horft til norðurs eftir Bárðarbungu.
Horft til norðurs eftir Bárðarbungu. mbl.is/Árni Sæberg

Jarðskjálfti af stærð 3,1 varð í Bárðarbungu rétt fyr­ir klukk­an 15 í dag. 

Í at­huga­semd­um jarðvís­inda­manns Veður­stofu Íslands seg­ir að skjálft­ar af þess­ari stærð séu al­geng­ir þar, en í fe­brú­ar 2023 mæld­ust tveir skjálft­ar yfir þrem­ur að stærð. Þeir voru 3,2 stig þann 7. fe­brú­ar og 4,9 stig þann 21. fe­brú­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert