Eddu-verðlaunahátíðin fór fram í kvöld í háskólabíó, þar sem veitt voru verðlaun í hinum ýmsu flokkum.
Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og fangaði nokkur vel valin augnablik.
Saga Garðarsdóttir gat ekki stillt sig þegar hún fagnaði sigri jóladagatalsins í flokki barnaefnis.
Eggert Jóhannesson
Berdreymi var valin besta kvikmyndin og voru ungu leikararnir fjúpt snortnir.
Eggert Jóhannesson