Nafn mannsins sem lést

mbl.is

Maður­inn sem lést í vinnu­slysi á sveita­býli í Ása­hreppi í Rangár­valla­sýslu á föstu­dag hét Guðjón Björns­son. Hann var fædd­ur árið 1983 og læt­ur eft­ir sig eig­in­konu og þrjú börn.

Guðjón var bóndi og rak kúa­bú ásamt konu sinni á Syðri-Hömr­um 3 í Ása­hreppi.

Rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á Suður­landi fer með rann­sókn um til­drög slyss­ins en lög­regla verst allra frek­ari frétta af mál­inu að svo stöddu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert