Beint: Samtal um þjóðaröryggi

Þjóðaröryggi og alþjóðasamskipti verða til umræðu í Norðurljósasal Hörpu í dag klukkan 13:00 í dag og lýkur klukkan 16:00.

Á viðburðinum verða til umræðu breytingar á alþjóðavettvangi sem hafa í för með sér nýjar samfélagslegar og alþjóðlegar áskoranir á sviði þjóðaröryggis.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnar viðburðinn með opnunarávarpi en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra verður með opnunarerindi þar næst. Dagskrá viðburðarins má sjá hér.

Hægt er að fylgjast með umræðunum hér fyrir neðan í beinu streymi:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka