Forsetahjónin senda hlýjar kveðjur

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid.
Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid. mbl.is/Unnur Karen

Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú senda hlýjar kveðjur til Norðfirðinga vegna sjóflóðanna sem féllu þar í nótt. 

Enn erum við minnt á að við búum í nánd við náttúruöfl sem geta verið óblíð. Ég ítreka góðar kveðjur og þakkir til allra sem sinna nú hjálp í viðlögum,“ segir í færslu forsetans á Facebook. 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert