Rýmingaráætlunum hefur verið aflétt að hluta í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Þó er bent á að slæm spá sé á svæðinu og að rýma geti þurft svæðin á ný.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum en tekin var afstaða til aðstæðna á Austfjörðum með tilliti til snjóflóðahættu í samráði við Veðurstofu Íslands.
Rýmingu verður nú aflétt á eftirfarandi stöðum.
Á Seyðisfirði er rýmingu aflétt á:
Í Neskaupstað er rýmingu aflétt fyrir hús við: