Búið er að opna veginn um Fagradal. Vegur 92 frá Eskifirði til Neskaupstaðar er þó enn lokaður. Enn er verið að vinna að því að greiða veginn.
Þá er vegurinn á milli Breiðdalsvíkur og Fáskrúðsfjarðar enn ófær.
Þessu greinir Vegagerðin frá.
East: Fagridalur (1) is now open Road (92) from Eskifjörður to Neskaupstaður is closed and work ongoing. New info will be in after 17:00. The road between Breiðdalsvík and Fáskrúðsfjörður (1) is impassable, work is ongoing and new info will be in around 17:00. #IcelandRoads
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 28, 2023
Fyrr í dag féll snjóflóð undir Grænafelli sem var 60 metrar á breidd og tveir metrar á dýpt og fór flóðið yfir veginn.