Hrinda af stað asparverkefni í Dölum

Reiknað er með að 10 til 15 þúsund skógarplöntur verði …
Reiknað er með að 10 til 15 þúsund skógarplöntur verði framleiddar á fyrsta ári svokallaðs asparverkefnis. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Reiknað er með að 10 til 15 þúsund skógarplöntur verði framleiddar á fyrsta ári svokallaðs asparverkefnis.

Um er að ræða samstarfsverkefni skógræktarfólks í Dalabyggð er snýst um að rækta aspir og selja þær til skógræktarfólks eða planta þeim í eigin skógrækt. Fékk verkefnið styrk úr uppbyggingarsjóði Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

Jakob Kristjánsson, skógarbóndi á Hóli í Hvammssveit, segir að skortur sé á asparplöntum en mikill áhugi sé á skógrækt í landinu. Hann segir ræktunina geta hentað vel sem aukabúgrein. 

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka