Veðurstofan hefur vegna ofanflóðahættu ákveðið rýmingu á Fáskrúðsfirði. Um er að ræða reit númer 6.
Þetta kemur fram í tilkyningu frá lögreglunni.
Götur og húsnúmer sem um ræðir eru:
Fulltrúar aðgerðastjórnar eru núna að fara milli húsa og aðstoða og veita leiðbeiningar þeim er þurfa. Íbúar eru beðnir um að gefa sig fram í fjöldahjálparstöð í grunnskólanum á Fáskrúðsfirði eða hafa samband í síma 1717 er fyrirhugaður dvalarstaður liggur fyrir.