Þingmenn tengdir umsækjendum

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, og Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, og Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra. Samsett mynd

Þingmenn sem fjalla um umsóknir um ríkisborgararétt hafa afgreitt umsóknir frá fólki sem þeir hafa haft tengsl við, persónulega eða úr fyrri störfum. Undir það fellur hagsmunagæsla fyrir þessa sömu umsækjendur.

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, staðfestir við Morgunblaðið að hún hafi fjallað um umsóknir um ríkisborgararétt frá eigin skjólstæðingum í fyrra starfi og segir að það eigi einnig við um aðra nefndarmenn.

Fjaðrafok varð á Alþingi í liðinni viku þegar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra vék að orðrómi um að einhverjir kynnu að hafa verið beggja vegna borðs við afgreiðslu umsókna um ríkisborgararétt og upplýsti síðar að hann hefði átt við Arndísi Önnu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka