Guðjón fannst heill á húfi

Maðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýst eftir á þriðjudag er fundinn heill á húfi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni en lýst var eftir Guðjóni Sæv­ari Guðbergs­syni á þriðjudag.

Leitin hefur því verið afturkölluð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert