Allar tölur réttar og fær tvær milljónir

Stefnir því í tvöfaldan pott næsta laugardag.
Stefnir því í tvöfaldan pott næsta laugardag.

Enginn var með fyrsta eða annan vinning í Lottóútdrætti kvöldsins. Stefnir því í tvöfaldan pott næsta laugardag.

Einn heppinn miðaeigandi var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker kvöldsins. Fær hann tvær milljónir í sinn hlut. Miðinn var keyptur í Olís í Varmahlíð.  

Einnig var heppnin með fimm öðrum Jóker miðaeigendur sem allir nældu sér í annan vinning og fá 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaup í Hafnarfirði og Krambúðinni á Selfossi en hinir þrír miðarnir voru í áskrift.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert