Efling fundar um úrsögn úr SGS

Úrsögn úr Starfsgreinasambandinu þýðir ekki sjálfkrafa úrsögn úr Alþýðusambandinu.
Úrsögn úr Starfsgreinasambandinu þýðir ekki sjálfkrafa úrsögn úr Alþýðusambandinu. mbl.is/Hákon

Til stendur að halda félagsfund hjá stéttarfélaginu Eflingu þar sem tillaga um úrsögn félagsins úr Starfsgreinasambandinu (SGS) verður borin upp.

Úrsögn úr Starfsgreinasambandinu þýðir ekki sjálfkrafa úrsögn úr Alþýðusambandinu (ASÍ), að því er Ríkisútvarpið greinir frá.

Sambandið er eitt af fimm heildarsamtökum innan ASÍ.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert