Meira en 13 gráða hiti

Fossinn Glymur er í Hvalfirði.
Fossinn Glymur er í Hvalfirði. Ljósmynd/Gunnhildur Sif

13,1 stiga hiti mældist í Tíðaskarði í Hvalfirði í dag. Var það mesti hitinn sem mældist á landinu í dag.

Á Húsafelli mældist næstmesti hitinn, en þar voru 12,4 gráður.

Í gær var heitast á landinu á Sauðárkróki, en þar mældist 16 stiga hiti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert