Óvíst með þyrlupall

Alls er óvíst hvort þyrlupalli verði komið fyrir á eða …
Alls er óvíst hvort þyrlupalli verði komið fyrir á eða við nýjan Landspítala sem nú er í byggingu. mbl.is/Árni Sæberg

Óvíst er með af­drif þyrlupalls við Land­spít­al­ann sem nú er í bygg­ingu. Er hann ein­ung­is einn af mörg­um þátt­um í bygg­ingu spít­al­ans sem eft­ir á að taka ákvörðun um fyr­ir verklok, sem áætluð eru 2028.

„Það hef­ur ekki verið ákveðið hvar, hvort og hvernig þyrlupall­ur verður,“ seg­ir Ásgeir Mar­geirs­son, formaður stýri­hóps um verk­efni Nýs Land­spít­ala ohf.

Hann seg­ir að ýmsu að hyggja hvað viðkem­ur spít­al­an­um og eft­ir eigi að taka marg­ar ákv­arðanir er tengj­ast bygg­ingu hans.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert