Hvalfjarðargöngum var lokað fyrr í kvöld vegna bilaðs ökutækis. Nú hafa þau verið opnuð á ný.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.
Hvalfjarðargöng: Búið er að opna göngin að nýju. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 15, 2023