Hárgreiðslumaður bendlaður við fíkniefnasölu

Hárgreiðslumaðurinn reyndist ekki selja fíkniefni.
Hárgreiðslumaðurinn reyndist ekki selja fíkniefni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um einstakling sem væri að selja fíkniefni í gær.

Við frekari athugun kom í ljós að hinn meinti fíkniefnasali var hárgreiðslumaður og átti málið því ekki við rök að styðjast. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert