Beint: Fundur um sjálfbært Ísland

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður til opinna samráðsfunda um landið um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, helstu áskoranir, tækifæri og valkosti til framfara en vinna stendur yfir við mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun.

Hægt verður að fylgjast með hér fyrir neðan í beinni útsendingu á mbl.is. 

Dagskráin er svohljóðandi:

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Opnunarávarp.

Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun hjá HÍ.

Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands.

Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor emeritus.

Fundarstjóri er Sigurður L. Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs.

Nánari upplýsingar hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert