Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Karl­maður hleypti af skoti inni á skemmti­staðnum Dubliner við Naust­in …
Karl­maður hleypti af skoti inni á skemmti­staðnum Dubliner við Naust­in í miðborg Reykja­vík­ur í síðasta mánuði. mbl.is/Kristinn Magnússon

Héraðsdóm­ur hef­ur fall­ist á kröfu lög­regl­unn­ar um áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir mann­in­um sem grunaður er um að hafa hleypt af skoti inni á skemmti­staðnum Dubliner í síðasta mánuði.

Grím­ur Gríms­son yf­ir­lög­regluþjónn staðfest­ir þetta við mbl.is.

Maður­inn hef­ur setið í gæslu­v­arðhaldi síðan hann var hand­tek­inn 13. mars en varðhaldið var í dag fram­lengt um fjór­ar vik­ur, eða til 15. maí, vegna al­manna­hags­muna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert