Beint: Hvert stefnir Ísland?

Stríð í Evrópu, málefni flóttafólks og mannréttindi, lýðræði og hlutverk …
Stríð í Evrópu, málefni flóttafólks og mannréttindi, lýðræði og hlutverk Evrópuráðsins er meðal þess sem verður til umræðu á hinni árlegu ráðstefnu Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Veröld - húsi Vigdísar á frá klukkan 10-17. 

Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni hér á mbl.is í beinu streymi.

Nánar um dagskrána hér. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert