Árleg ráðstefna Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og Norræna hússins í samstarfi við Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála verður haldin í Veröld - húsi Vigdísar á frá klukkan 10-17.
Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni hér á mbl.is í beinu streymi.