Íslenska ríkið ver minni hluta vergrar landsframleiðslu í heilbrigðismál en aðrar Norðurlandaþjóðir en er aftur á móti um eða yfir meðaltali Norðurlanda er varðar árangur og gæði heilbrigðisþjónustu á flestum mælikvörðum.
Færri heimilislæknar eru á hverja 1.000 íbúa hér en annars staðar á Norðurlöndunum en hjúkrunarfræðingar eru fleiri hér.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu.