Geymslustæðið fyrir nýja innflutta bíla í Þorlákshöfn var vel nýtt í byrjun vikunnar eins og meðfylgjandi drónamynd er til vitnis um.
Þessi innflutningur birtist í tölum Samgöngustofu um fjölda bifreiða sem eru á skrá og í umferð.
Skv. þeim voru nærri 70 þús. fleiri fólksbílar á skrá og í umferð í byrjun apríl en í lok árs 2010. Talan fór úr 171.500 í 239.200.
Nánar í Morgunblaðinu í dag.