Kynning á niðurstöðum um lesblindu á Íslandi

Lesblinda hrjáir fimmta hvern á aldrinum 18-24 ára.
Lesblinda hrjáir fimmta hvern á aldrinum 18-24 ára. mbl.is/Árni

Niðurstöður viðamikillar rannsóknar á lesblindu, sem Félagsvísindastofnun HÍ vann fyrir Félag lesblindra á Íslandi, verður kynnt í dag klukkan 11. 

Rann­sókn­in er sú fyrsta sinn­ar teg­und­ar hér­lend­is og gefa töl­urn­ar til kynna að les­blinda sé mun al­geng­ari en áður hef­ur verið talið. Samkvæmt könnuninni eru allt að 20 pró­sent ung­menna á aldr­in­um 18-24 ára með les­blindu.

Hægt verður að fylgjast með kynningunni hér fyrir neðan. 

 

 

 

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert