Vörubíll valt í Þrengslunum

Vöru­bíll sem var að flytja fisk valt í Þrengsl­un­um í nótt.

Unnið er að hreins­un­ar­störf­um á vett­vangi sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Neyðarlín­unni. 

Upp­fært kl. 7.10:

Á vef Vega­gerðar­inn­ar seg­ir að veg­ur­inn um Þrengsli sé lokaður vegna um­ferðaró­happs. Hjá­leið er um Hell­is­heiði. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka