Minkaveiðar í Gróttu til að vernda kríu

Krían er að hverfa úr friðlandi Gróttu á Seltjarnarnesi og …
Krían er að hverfa úr friðlandi Gróttu á Seltjarnarnesi og því var ákveðið að grípa til aðgerða og senda meindýraeyði í friðlandið. mbl.is/Kristinn Magnússon

Meindýraeyðir er nú á minkaveiðum í Gróttu á Seltjarnarnesi. Ástæðan er sú að kríustofninn þar er við frostmark.

Meindýraeyðinum er heimilt að fara um svæðið meðan á varpi kríunnar stendur með byssu og hund ef þörf krefur en hann leggur einnig gildrur fyrir dýrin. Kostnaður Seltjarnarnesbæjar vegna aðgerðanna er allt að þrjár milljónir króna.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert