Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnir nú útkalli vegna reyks frá húsnæði í Keldnalandi.
Að sögn varðstjóra eru dælubílar nýkomnir á staðinn svo óvíst er hvort eldur hafi kviknað.
Uppfært 19:55
Að sögn varðstjóra kviknaði eldur út frá rafmagnstöflu. Búið er að slökkva eldinn og verið er að reykræsta húsið. Engan sakaði.