Neikvæð áhrif bygginga á flugvelli

Ný byggð í Skerjafirði kallar á mótvægisaðgerðir til að tryggja …
Ný byggð í Skerjafirði kallar á mótvægisaðgerðir til að tryggja öryggi Reykjavíkurflugvallar. Aðstæður til flugs munu versna. mbl.is/Árni Sæberg

„Þessi skýrsla staðfest­ir að öll byggð ná­lægt flug­völl­um rýr­ir aðstæður á þeim. Bygg­ing­ar á flug­völl­um eins og flug­skýli gera það líka.“

Þetta seg­ir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son innviðaráðherra um niður­stöður starfs­hóps sem hann skipaði til að meta áhrif á flug- og rekstr­arör­yggi Reykja­vík­ur­flug­vall­ar.

Starfs­hóp­ur­inn tel­ur ekki þörf á að hætta við bygg­inga­hug­mynd­ir í Nýja Skerjaf­irði en ný byggð kalli á mót­vægisaðgerðir. Á meðal þeirra eru að tak­marka hæð fyr­ir­hugaðrar byggðar og skoða mögu­leg áhrif lands­lags­mót­un­ar. Skýrsl­an starfs­hóps­ins var birt í vik­unni.

„Þetta var tækni­leg skoðun sem að mínu mati var al­veg bráðnauðsyn­leg áður en lengra yrði haldið,“ seg­ir Sig­urður Ingi. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í gær. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert