Stórhýsi Ólafs Ragnars

Drög að Norðurslóð, sem er í hægra horninu niðri, við …
Drög að Norðurslóð, sem er í hægra horninu niðri, við hlið Öskju, sem er dökka húsið fyrir miðju. Teikning/ASK arkitektar/deiliskipulag

Deiliskipulag fyrir Norðurslóð, hús Ólafs Ragnars Grímssonar í Vatnsmýri, hefur verið kynnt en rætt er um að byggingin verði 20 til 30 þúsund fermetrar.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur kynnti verkefnið á fundi í Ráðhúsinu.

Áætlað er að byggingin verði 20 til 30 þúsund fermetrar.
Áætlað er að byggingin verði 20 til 30 þúsund fermetrar. Teikning/Hringborð Norðurslóða/Rizma Feros

„Við samþykktum í skipulagsráði á miðvikudag [í síðustu viku] að auglýsa deiliskipulag fyrir Norðurslóð, nýja stofnun um norðurslóðir sem Ólafur Ragnar Grímsson hefur forystu um að fjármagna og leiða fram,“ sagði Dagur m.a.

Byggingin heitir á ensku The Ólafur Ragnar Grímsson Centre, eða The Grímsson Centre, en miðað við að fermetrinn kosti 700 þúsund mun kosta 14 til 21 milljarð króna að reisa svona hús í Vatnsmýri. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka