Loftlagsdagurinn fer fram í Hörpu í dag. Þar munu koma fram helstu sérfræðingar þjóðarinnar í loftslagmálum, ásamt fleiri fyrirlesurum úr ýmsum áttum.
Í tilkynningu segir að markmið dagsins sé að fjalla um stöðu Íslands í loftslagsmálu og leita svara við eftirfarandi spurningum:
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér að neðan.