Höfða mál og segja fundinn ólögmætan

Húsnæði MÍR.
Húsnæði MÍR. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Tók stjórnin umræddar ákvarðanir á aðalfundi sem enginn félagsmaður var boðaður til aðrir en stjórnarmenn. Braut stjórnin þannig á réttindum félagsmanna með vítaverðum hætti,“ segir í stefnu þriggja félagsmanna í MÍR, Menningartengslum Íslands og Rússlands, gegn félaginu.

Krefjast stefnendur þess að ákvörðun um að selja fasteign félagsins við Hverfisgötu og hætta rekstri þess verði ógilt. Einn stefnenda var formaður MÍR til 42 ára. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert