Gætu þurft að fara langt fyrir bensínið

Bílar sem gengið hafa fyrir 95 oktana E-5-bensíni undanfarin ár …
Bílar sem gengið hafa fyrir 95 oktana E-5-bensíni undanfarin ár geta gengið fyrir nýju bensínblöndunni 95 oktana E-10. Ljósmynd/Colourbox

Bílar sem gengið hafa fyrir 95 oktana E-5-bensíni undanfarin ár geta gengið fyrir nýju bensínblöndunni 95 oktana E-10.

Eigendur gamalla bíla sem ekki þola nýja bensínið geta þurft að fara langar leiðir eftir 98 oktana bensíni sem aðallega er að finna á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.

Forstjóri Skeljungs segir nýju bensínblönduna vera risaskref í umhverfismálum.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert