Olaf Scholz kanslari Þýskalands er kominn á leiðtogafund Evrópuráðsins í Hörpu.
Kanslarinn bað Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands og Mariju Pejcinovic Buric framkvæmdastjóra Evrópuráðsins afsökunar á því hversu seint hann kom, en hann er þó ekki síðasti leiðtoginn til að koma í Hörpu.