Flórgoðapar í önnum á Elliðavatni

Vinsælustu varpstöðvar fuglsins eru vötn og tjarnir með silungi.
Vinsælustu varpstöðvar fuglsins eru vötn og tjarnir með silungi. LjósmyndÁrni Árnason

Flórgoðar eru í óðaönn þessa dagana að gera sér hreiður. Þetta flórgoðapar á Elliðavatni tók sér stutt hlé í vikunni við hreiðurgerðina til að sinna öðrum og ekki síður mikilvægum verkefnum í dagsins önn. Karlfuglinn greinilega kominn í ham.

Vinsælustu varpstöðvar fuglsins eru vötn og tjarnir með silungi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert