Katrín sleip í frönsku

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra talar frönsku listilega.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra talar frönsku listilega. AFP/Halldór Kolbeins

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er sleip í frönsku eins og kom bersýnilega í ljós við setningarathöfn leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu í gær.

Katrín brá sér yfir á frönsku þegar hún ræddi um markmið fundarins. 

Í myndskeiðinu hér fyrir neðan má heyra forsætisráðherra tala frönsku.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert