Bjóða Pólverjum upp á íslenskar bollur um helgina

Þótt bollur Deigs séu óhefðbundnar eru þær afar vinsælar.
Þótt bollur Deigs séu óhefðbundnar eru þær afar vinsælar. Ljósmynd/Gunnar Freyr Gunnarsson

Bakaríið Deig, sem er til húsa í Exeter-hótelinu við Tryggvagötu, hyggst bjóða upp á íslenskar bollur í bakaríinu Plom í borginni Wroclaw í Póllandi um helgina.

Eftirvæntingin í borginni er töluverð að sögn Markúsar Inga Guðnasonar, eins eiganda Deigs, sem er staddur í Póllandi að undirbúa bakstur helgarinnar. Hann bindur vonir við að þetta sé bara byrjunin á útrás bakarísins sem hefur vakið athygli í Reykjavík fyrir smurðar beyglur og alls kyns sætabrauð.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert