Mótmæltu sameiningu Kvennó og MS

Frá mótmælum í dag fyrir utan barna- og menntamálaráðuneytið.
Frá mótmælum í dag fyrir utan barna- og menntamálaráðuneytið. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nemendur og kennarar Menntaskólans við Sund og Kvennaskólans í Reykjavík efndu í dag til mótmæla fyrir utan barna- og menntamálaráðuneytið vegna fyr­ir­hugaðrar sam­ein­ingar fram­halds­skól­anna tveggja.

Nemendur og kennarar, ungir sem eldri, hafa margir gagnrýnt tillöguna að sameiningu skólanna tveggja. Formenn nemendafélaganna skólanna segja að skólarnir séu gjörólíkir. Menntaskólinn við Sund býður upp á þriggja anna skólakerfi en Kvennaskólinn upp á tveggja anna kerfi.

mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Stoltir nemendur Menntaskólans við Sund.
Stoltir nemendur Menntaskólans við Sund. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert