Afreksnemendur fá íþróttaiðkun metna

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meðal þeirra nemenda sem hafa útskrifast …
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meðal þeirra nemenda sem hafa útskrifast af afreksíþróttabraut. mbl.is/Hari

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið en það er námsleið sem nemendur, sem stunda íþróttir á afreksstigi hjá íþróttafélögum hvar sem er á landinu, geta tekið samhliða námi á stúdentsbraut.

Þá er öll íþróttaiðkun metin til eininga en Flensborgarskólinn tekur tillit til æfinga, keppna og keppnisferðalaga.

Auk eininganna sem nemendur fá fyrir íþróttaiðkun sína taka þeir áfanga í íþróttasálfræði, næringarfræði, skyndihjálp og meðhöndlun og fyrirbyggingu íþróttameiðsla en það er Díana Guðjónsdóttir sem sér um íþróttakennslu skólans.

Nánar í Morgunblaðinu. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert