Rafmagnslaust í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi

Horft yfir Vesturbæ Reykjavíkur.
Horft yfir Vesturbæ Reykjavíkur.

Rafmagnslaust er í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. 

Í tilkynningu á vef Veitna segir að unnið sé að viðgerð, en að rafmagni hafi slegið út vegna háspennubilunar.

Er þar nánar tekið fram að um sé að ræða göturnar Einimel, Kaplaskjólsveg, Granaskjól, Tjarnarmýri og Tjarnarból.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert