Sjónvarpsútsendingar Rúv liggja niðri

Sjónvarpsútsendingar Ríkisútvarpsins liggja niðri.
Sjónvarpsútsendingar Ríkisútvarpsins liggja niðri. Skjáskot/Rúv

Sjónvarpsútsendingar Ríkisútvarpsins liggja niðri vegna rafmagnsleysis. 

Rúv greinir frá því að rafmagni sló út í hluta línumiðstöðvar sem sendir út sjónvarpsútsendingarnar. 

Vatn lekur úr lofti og inn í einhver tæki. 

Verið er að stöðva lekann og frekari greining hafin á áhrifum hans,“ segir í frétt Rúv.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert