22 stiga hiti á Kvískerjum

Kvísker í Öræfasveit.
Kvísker í Öræfasveit. mbl.is/RAX

22 stiga hiti mældist á Kvískerjum undir Öræfajökli í morgun.

Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.

Á Eskifirði mældist 19,6 stiga hiti.

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Vegagerðinni, bendir á síðu sinni á að hitinn á Kvískerjum hafi mælst í snarpri vestanátt í morgun.

 Veðurvefur mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka