Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri Athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, segir ekki hægt að taka einstaka umsækjendur um byggingarlóðir fram fyrir í röðinni. Allir verði að lúta sömu skilmálum.
Tilefnið er gagnrýni forstjóra ÞG Verks á dræm viðbrögð borgarstjóra við umsókn fyrirtækisins um lóðir undir 900 hagkvæmar íbúðir.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.