Vega og meta framtíð TF-SIF

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra tilkynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun skipun starfshóps sem hefur það að markmiði að vega og meta framtíð TF-SIF, björg­un­ar- og eft­ir­lits­flug­vélar Land­helg­is­gæsl­unn­ar.

Starfshópurinn verður skipaður fulltrúum Landhelgisgæslunnar, Isavia og annarra sérfræðinga á sviði utanríkis-og varnarmála. Mbl.is náði tali af Jóni að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert