Verðum að fara vel með Ísland

„Það er hagur okkar allra  við séum með hreinar og fínar strendur eins og Ísland á skilið,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sem opnaði nýverið vefinn strandhreinsun.is ásamt Sigrúnu Ágústsdóttur forstjóra Umhverfisstofnunar. 

Samkvæmt Guðlaugi hefur framtakið gengið vel hingað til, en um leið vekur hann athygli á því að hægt sé að gera enn betur. Hann segir Íslendinga vera lánsama þjóð því hér sé stórkostleg náttúra. Þess vegna beri okkur skylda til þess að fara vel með landið okkar. 

   

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert