Beint: Ráðherra kynnir samgönguáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra kynnir þingsályktunartillögu um nýja samgönguáætlun 2024 til 2038 á hótel Nordica klukkan 12:15 í dag.

Þingsályktunartillagan verður birt í samráðsgátt stjórnvalda eftir fundinn en hún verður lögð fram á Alþingi í haust.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér að neðan. 




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert