Borða frekar á skemmtiferðaskipinu

Erlendir ferðamenn sem mbl.is ræddi við í miðbæ Reykjavíkur í dag telja verðlag á Íslandi vera ansi hátt. Sumum finnst það jafnvel svo hátt að þeir borða frekar á skemmtiferðaskipinu en á veitingastöðum borgarinnar. 

Flestir höfðu þó kannað verðlagið áður en þeir lögðu af stað til Íslands og urðu því ekki hissa þegar hingað var komið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert