Lögreglan lýsir eftir Sigrúnu

Samsett mynd

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Sigrúnu. Ekki er vitað um klæðnað né hvar hún gæti verið niðurkomin. 

Þeim sem gætu vitað eitthvað um ferðir Sigrúnar eru beðnir um að hafa samband við neyðarlínuna, 112, eða lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2299.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert