Verðlaunahátíð Grímunnar fór fram í kvöld með pompi og prakt og var eins og áður í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.
Leiksýningin Ellen B. og danssýningin Geigengeist í sviðsetningu Íslenska dansflokksins, í samstarfi við teknófiðludúettinn Geigen, hlutu flest Grímuverðlaun í ár, samtals þrenn hvor sýning. Ellen B. var meðal annars valin sýning ársins.
Eygló Hilmarsdóttir leikkona og Salka Gullbrá, leikstjóri og handritshöfundur, voru kynnar kvöldsins og tóku sig sérstaklega vel út í því hlutverki. Hér fyrir neðan er hægt að berja verðlaunahátíðina augum.
Eygló Hilmarsdóttir leikkona og Salka Gullbrá, leikstjóri og handritshöfundur.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Orri Huginn Ágústsson, forseti Sviðslistasambands Íslands, flutti ávarp í upphaf verðlaunarhátíðarinnar.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Stefán Jónsson ásamt fleirum. Sýningin Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason var valin barnasýning ársins.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Una Þorleifsdóttir leikstjóri.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Leikararnir Arnar Dan Kristjánsson og Bjarni Snæbjörnsson kynntu verðlaun fyrir besta leikara í aukahlutverki og bestu leikkonu í aukahlutverki.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Ebba Katrín Finnsdóttir tók við verðlaunum fyrir besta leikara í aukahlutverki fyrir hönd Benedikts Erlingssonar.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Íris Tanja Flygenring varð fyrir valinu sem besta leikkona í aukahlutverki.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Alexía Rós Gylfadóttir og Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir unnu til verðlauna fyrir búninga ársins fyrir danssýninguna Geigengeist. Tanja Huld er á myndinni.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Rebecca Hidalgo og Andrean Sigurgeirsson kynntu verðlaun fyrir dans- og sviðshreyfingar og danshöfund ársins.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Björgvin Franz var valinn söngvari ársins.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Þyri Huld Árnadóttir vann bæði til verðlauna fyrir besta dansara ársins og besta danshöfund ársins fyrir sýninguna Hringrásir.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Matthías Tryggvi Haraldsson.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Magnús Geir Þórðarson.
mbl.is/Kristinn Magnússon
Benedict Andrews.
mbl.is/Kristinn Magnússon