Björguðu hval á Skjálfandaflóa

Myndin er tekin af dýrinu með dróna.
Myndin er tekin af dýrinu með dróna. Ljósmynd/Maria Glarou

Björgunarsveitin Garðar á Húsavík barst tilkynning um hval á Skjálfandaflóa, sem var flæktur í veiðarfærum í gær.

Björgunarsveitarfólk fór ásamt hvalasérfræðing frá Húsavík á bát til þess að bjarga dýrinu.

Maria Glarou, sem er nemi á rannsóknarsetri HÍ á Húsavík, náði þessari mynd með dróna þar sem má sá hvernig hvalurinn var flæktur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert